Skip to Content

Nýja Pæjumótið í Fjallabyggð

Nýja Pæjumótið í FJALLABYGGÐ

Pæjumótið í Fjallabyggð fer fram laugardaginn,  12. ágúst 2017. Mótið er fyrir stúlkur í 6.- 7.flokki. 

Þeim sem hafa áhuga á því að skrá lið sín til leiks eða leita frekari upplýsinga er bent á að senda póst á póstfangið kf@kfbolti.is.

Hægt er að nálgast upplýsingar um mótið í flipunum hér vinstra megin á síðunni

Leikjaplan má nálgast hér

Hægt er að fylgjast með úrslitum leikja Hér, skjalið er uppfært þegar tölu berastDrupal vefsíða: Emstrur