Skip to Content

Nikulásarmót

Nikulásarmótið mun fara fram laugardagurinn 02.september 2017 á Ólafsfirði og er fyrir 6.-8.flokk drengja og stúlkna sem og blönduð lið. Mótið hefst um morguninn og mun hver hópur/flokkur spila nokkuð þétt.

Mótsgjaldið er 2.500.- fyrir hvern þátttakanda (enginn kostnaður fyrir þjálfara/liðstjóra) og innifalið í því er þátttaka á mótinu, verðlaunapeningur, grillveisla (hamborgarar) og gjöf frá styrktaraðila.

Frábær leið til að enda fótboltasumarið með stæl!

Þjálfarar/forráðamenn eru beðnir um að senda skráningu liða á kf@kfbolti.is

Mótsstjóri er Óskar Þórðarson (kf@kfbolti.is eða 898-7093).Drupal vefsíða: Emstrur