Skip to Content

Sumaræfingar yngstu flokkanna hefjast á morgun

12/06/2016 - 22:53

Sumaræfingar yngstu flokka KF hefjast mánudaginn 13.júní. Hér að neðan má sjá upplýsingar um æfingatímana hjá þessum hópum.

5.-6.flokkur karla og kvenna (2004-2007):

Mánudagur kl 10:45-12:10 á Ólafsfirði (rútan fer frá neðra skólahúsi kl 10:30 og 12:15 tilbaka).

Þriðjudagur kl 10:45-12:10 á Hóli (rútan fer frá Vallarhúsinu kl 10:30 og 12:15 tilbaka).

Miðvikudagur kl 10:45-12:10 á Ólafsfirði (rútan fer frá neðra skólahúsi kl 10:30 og 12:15 tilbaka).

Föstudagur kl 10:45-11:50 á Hóli (rútan fer frá Vallarhúsinu kl 10:30 og 12:00 tilbaka).

Þjálfarar eru Óskar, Örn Elí, Guðmundur Árni, Vaka Rán (mánudögum) og Halldór Ingvar (miðvikudögum).

Íþrótta- og knattspyrnuskóli KF (2008-2012, athuga 2012 í heimabyggð):

Mánudagur kl 13:00-16:00 á Ólafsfirði (rútan fer frá neðra skólahúsi kl 12:45 og 15:45 tilbaka).

Þriðjudagur kl 13:00-16:00 á Hóli (rútan fer frá Vallarhúis kl 12:45 og 16:00 tilbaka).

Miðvikudagur kl 13:00-16:00 á Ólafsfirði (rútan fer frá neðra skólahúsi kl 12:45 og 15:45 tilbaka).

Fimmtudagur kl 13:00-16:00 á Hóli (rútan fer frá Vallarhúis kl 12:45 og 16:00 tilbaka).

Föstudagur kl 13:00-16:00 til skiptis á Ólafsfirði og á Hóli (rútuplanið eftir því hvoru megin skólinn er en það er hægt að sjá hinum dögunum).

*Föstudagur: Ólafsfirði 24.júní, 08.júlí og 22.júlí en á Hóli 01. og 15.júlí

Þjálfarar: Örn Elí, Vaka Rán, Marín, Guðmundur Árni, Sunneva og ÁsdísDrupal vefsíða: Emstrur