Skip to Content

Páskabingó KF

06/04/2017 - 12:34

Þá er komið að stundinni sem allir hafa beðið eftir. Páskabingó barna og unglingaráðs KF verður haldið í menningarhúsinu Tjarnarborg næstkomandi sunnudag, 9. apríl, kl. 17:00. Margir skemmtilegir vinningar í boði, og aðalvinningurinn ekki af verri endanum: Gasgrill að verðmæti 70.000 kr. Hvetjum alla til að mæta styðja við bakið á góðu málefni. Drupal vefsíða: Emstrur