Skip to Content

Foreldrafundur yngri flokka KF

28/09/2016 - 22:20

Fundurinn fer fram sunnudaginn 2.október í vallarhúsinu á Ólafsfirði og hefst kl 17:30.

Foreldrar allra iðkenda (16 ára og yngri) eru hvattir til að mæta.

Það sem verður m.a. farið yfir er:

a) Æfingatafla haustmisseris

b) Þjálfarar yngri flokka

c) Frí æfingagjöld

d) Mótamál allra yngri flokka fyrir veturinn sem og sumarið 2017

e) Fjáraflanir og skipulag þeirra

f) Foreldraráð hvers flokks

g) Önnur mál

Gríðarlega mikilvægt er að foreldrar gefi sér tíma og taki þátt í umræðum um málefni knattspyrnufélagsins og barnanna sinna.

Léttar veitingar verða í boði.

Með kveðju, barna- og unglingaráð KFDrupal vefsíða: Emstrur