Skip to Content

Foreldrafundur og næstu tvær vikurnar

29/05/2016 - 21:55

Fyrst vill ég byrja á að þakka öllum fyrir þátttökuna og aðstoðina í dag.

Í öðru lagi vill ég ítreka foreldrafundi sem eru á morgun en þeir eru tvískiptir, annars vegar kl 18:00 í Vallarhúsinu fyrir allra yngstu krakkana og svo kl 19:00 í Dalvíkurskóla fyrir þá hópa sem eru í samstarfi með Dalvík. Hvetjum að sjálfsögðu alla foreldra til að gefa sér tíma til að mæta.

Hér að neðan er svo skipulag fyrir yngri flokka KF næstu tvær vikurnar. Í fyrri vikunni er skólastarf ennþá í fullum gangi en í þeirri síðari er skóla lokið. Vikurnar eru því ekki eins í uppsetningu. Formlegt sumarstarf hefst svo mánudaginn 13.júní og munu allar upplýsingar verða settar á síðurnar og á heimasíðu félagsins.

Mánudagur (30.maí)

13:30-14:30 6.-7.kk (1.-4.b) Sparkvöllur Sigló. Rúta 13:00 og 15:20 tilbaka. Óskar

14:30-15:30 4.-5.fl (5.-8.b) Sparkvöllur Óló. Rútan 14:00 og 15:45 tilbaka. Örn Elí

16:30-17:30 8.fl (leikskólahópur) Sparkvöllur Sigló. Jón Árni og Vaka

18:00 Foreldrafundur í Vallarhúsinu á Ólafsfirði (7.-8.flokkur (leikskólahópur og 1.-2.bekkur))

19:00 Foreldrafundur í Dalvíkurskóla (5.-6.flokkur (3.-6.bekkur) og 3.-4.flokkur karla (7.-10.bekkur))

Þriðjudagur (31.maí):

13:30-14:30 6.-7.kv (1.-4.b) Sparkvöllur Sigló. Rúta 13:00 og 14:50 tilbaka. Óskar

15:00-16:00 5.kk og 5.kv (5.-6.b) Æfingasvæðið Dalvík. Örn fer á rútu kl 14:30 og tilbaka strax eftir æfinguna (Siglókrakkarnir ná rútunni á Óló kl 16:35).

16:00-17:00 6.kk (3.-4.b) Æfingasvæðið á Dalvík. Óskar fer á bíl kl 15:30 (frá strandblaksvellinum) og tilbaka strax eftir æfinguna.

Miðvikudagur (01.júní)

??:??-??-?? 6.-7.kv (1.-4.b) Æfingasvæðið á Ólafsfirði (samæfing með Dalvík). Tímasetning ekki alveg orðin ljós. Óskar

16:00 og 16:50 5.kk KA 3 – KF/Dalvík á KA vellinum Akureyri. Örn Elí

17:00-18:00 3.-4.kk og kv (7.-9.bekkur – 10.b í óvissuferð) Sparkvöllur Sigló. Rúta 16:35 og foreldrar þurfa að sækja eftir æfinguna. Jón Árni

Fimmtudagur (02.júní):

16:00 5.kv Tindastóll – KF/Dalvík á Sauðárkróksvelli. Örn Elí

Föstudagur (03.júní):

13:00-14:30 4.-7.kk og kv (1.-8.b) Sparkvöllur og æfingasvæði Óló. Rúta 12:45 og 14:30 tilbaka. Örn Elí og aðstoðarmaður.

16:30-17:30 8.fl (leikskólahópur) Sparkvöllur Óló. Örn Elí

Laugardagur (04.júní)

17:00 3.kk Dalvík/Reynir/KF – Valur Ólafsfjarðarvöllur. Jón Árni (ath m.fl. f/sunnan-dómgæsla Dalvík)

Sunnudagur (05.júní)

Mánudagur (06.júní):

16:30-17:30 8.fl (leikskólahópur) Sparkvöllur Sigló. Jón Árni og Vaka

Þriðjudagur (07.júní)

13:00-14:30 4.-7.fl kk og kv (1.-8.b) Sparkvöllur og Æfingasvæði Óló. Rúta 12:45 og 14:30 tilbaka. Óskar og Örn Elí

16:00 5.kv KF/Dalvík – KA 2 Ólafsfjarðarvöllur. Örn Elí

Miðvikudagur (08.júní)

13:00-14:30 4.-7.fl kk og kv (1.-8.b) Hólssvæði Sigló. Rúta 12:45 og 14:30 tilbaka. Óskar og Örn Elí

18:00 3.kk Tindastóll/Hvöt/Kormákur – Dalvík/Reynir/KF Sauðárkróksvöllur. Jón Árni

Fimmtudagur (09.júní)

13:00-14:30 4.-7.fl kk og kv (1.-8.b) Sparkvöllur og Æfingasvæði Óló. Rúta 12:45 og 14:30 tilbaka. Óskar og Örn Elí

16:30-17:30 8.fl (leikskólahópur) Sparkvöllur Óló. Örn Elí

Föstudagur (10.júní)

13:00-14:30 4.-7.fl kk og kv (1.-8.b) Hólssvæði Sigló. Rúta 12:45 og 14:30 tilbaka. Örn Elí og aðstoðarmaður.

6.kk Íslandsmót á Blönduós eða Hvammstanga. 3 sameiginleg lið með Dalvík og nokkrir leikir. Nánari upplýsingar þegar nær dregur. Óskar

Laugardagur (11.júní)

Sunnudagur (12.júní)

?? og ?? 4.kk (7 manna) KF/Dalvík – Tindastóll/Hvöt/Kormákur og Einherji Ólafsfjarðarvöllur. Jón Árni.Drupal vefsíða: Emstrur