Skip to Content

Dalvík/Reynir - KF 0-7 (0-3)

14/07/2015 - 09:46

Byrjunarlið KF:

Dóri - Jakob H. - Milan - Friðjón - Friðrik - Hilmar - Jökull (Kristófer) - Jordan - Gabríel (Valur) - Logi (Trausti) - Alexander

Eins og lokatölurnar gefa til kynna þá voru yfirburðirnir þónokkrir og hefði sigurinn geta orðið stærri. Liðið skoraði 7 flott mörk og margar aðrar sóknarlotur sáust í leiknum hjá KF strákunum.

Hinn 16 ára Valur Reykjalín spilaði sinn fyrsta meistarflokksleik fyrir félagið og stóð sig vel eins og allir aðrir leikmenn liðsins.

Næsti leikur liðsins er á laugardaginn þegar topplið ÍR kemur í heimsókn.

Það var ánægjulegt að sjá hversu margir stuðningsmenn KF lögðu leið sína til Dalvíkur og vonandi verður stuðningurinn jafn góður eða betri á laugardaginn.

Áfram KFDrupal vefsíða: Emstrur