Skip to Content

menu 6

Nýja Pæjumótið í Fjallabyggð

Nýja Pæjumótið í FJALLABYGGÐ

Pæjumótið í Fjallabyggð fer fram laugardaginn,  12. ágúst 2017. Mótið er fyrir stúlkur í 6.- 7.flokki. 

Þeim sem hafa áhuga á því að skrá lið sín til leiks eða leita frekari upplýsinga er bent á að senda póst á póstfangið kf@kfbolti.is.

Upplýsingar

Móttaka liða fer fram á Hóli á laugardagsmorgun frá kl.  08:00 þar sem hægt er að ganga frá greiðslum, taka við liðsarmböndum og móts gjöfum

Fyrirkomulag leikja: 

Dagskrá Pæjumóts 2017

Dagskrá Pæjumótsins 2017 væntanleg hér
 
 

Mótsstjórn

Helstu símanúmer 

Mótsstjórn: 866-4759

Fjármál: Þorvaldur Sveinn 660-4760

Gisting: Hafþór Kolbeinsson 891-6936

Dómarastjói: Andri Sveinsson 845-1960

Tölvu- og tæknimál: Sveinn Andri 857-1219

Vakthafandi læknir: 1700 

Félög skráð til leiks

Félög sem hafa boðað komu sína á Pæjumótið 2017

KA

Þór

Haukar

KF

Vestri

Kormákur

Hvöt

Fram

Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur